Vetrarhátíð í Reykjavíkurborg var formlega sett í kvöld. Á hátíðinni, sem samanstendur af Safnanótt, Sundlauganótt og ...
Samar í Noregi héldu þjóðhátíðardag sinn hátíðlegan og komu mörg hundruð Samar saman í Tromsö. Dagurinn hófst á ...
Samninganefndir kennara annars vegar og ríkis og sveitarfélaga hins vegar luku fundi í Karphúsinu um fimmleytið, án þess að ...
Stjórnmálaflokkar verða ekki krafðir um endurgreiðslu á hundruð milljóna króna styrkjum þrátt fyrir að þeir hafi ekki ...
Sænsk yfirvöld hafa boðað strangari skotvopnalöggjöf. Þau segja að gera þurfi strangari kröfur til umsækjenda um ...
Einar Þorsteinsson borgarstjóri segir borgina eiga flugvallarlandið í Skerjafirði og það sé aðeins formsatriði að hefja þar ...
Fjarskipta- og fjölmiðlafyrirtækið Sýn gerir ráð fyrir að rekstrarhagnaður fyrir árið 2024 verði um sjö hundruð milljónir ...
Cristiano Ronaldo og nýi maðurinn Jhon Duran voru báðir á skotskónum þegar Al-Nassr vann 3-0 sigur í sádi-arabísku deildinni ...
„Þessu fylgja fullt af tækifærum, þetta er bylting,“ segir formaður knattspyrnudeildar Hauka um nýtt knatthús sem styttist í að verði tekið til notkunar.
Ellert B. Schram, fyrrverandi alþingismaður, ritstjóri, rithöfundur og íþróttamaður, var borinn til grafar í dag. Útförin fór fram í Hallgrímskirkju og sótti mikill fjöldi fólks athöfnina.
Dagný Brynjarsdóttir snýr aftur í íslenska kvennalandsliðið eftir tæplega tveggja ára fjarveru. Opinber gagnrýni hennar á landsliðsþjálfarann hefur engin áhrif, samkvæmt þjálfaranum.
Fagmenntað starfsfólk á leikskólum flýr nú í auknum mæli yfir í grunnskóla, vegna betri kjara og starfsaðstæðna. Stjórnendur á stærsta leikskóla borgarinnar segja stjórnvöld þurfa að horfast í augu vi ...